UM HESTAMANNAFÉLAGIÐ SINDRA

Hestamannafélagið Sindri var stofnað þann 10. júlí árið 1949.

Félagssvæði Hestamannafélagsins Sindra nær frá vestur Eyjafjöllum austur í Álftaver og eru félagsmenn

rúmlega 130 talsins.

Mótasvæðið (Sindravöllur) stendur undir Pétursey í Mýrdal og er verið að breyta og bæta aðstöðuna jafnt og þétt.