1/7

Aðalfundur Hestamannafélagsins

Sindra 2020

Aðalfundur Hestamannafélagsins Sindra verður haldinn á Puffin Hotel Vík, föstudaginn 28. febrúar 2020 kl 20:00
 

Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál
kaffiveitingar í boði stjórnar

Mætum nú öll og höfum áhrif á störf félagsins

 

Stjórnin

19.-20.

Það er staðfest að Vikhorseadventure í samvinnu við hestamannafélagið Sindra verða með reiðnámskeið fyrir börn fædd 2014 og eldri dagana 29.júní-3 júl. nk. í starfsstöð Vikhorseadventure að Smiðjuvegi 6 í Vík. 

Reiðnámskeið  Sindra 2020

Verð á námskeiðinu er 9.500,-, félagsmenn í hestamannafélaginu Sindra greiða 7.000,- og svo er veittur 2.000,- systkynaafsláttur.

FYRRI skráningar óskast staðfestar með greiðslu á námskeiðinu inn á 0317-13-2622 kt:540776-0169 og skal senda kvittun til staðfestingar á sudur-foss@simnet.is fyrir 20.júní nk. Ef að fleiri vilja komast að og hafa ekki nú þegar skráð sig skal senda undirritaðri skilaboð en það er takmarkað pláss á námskeiðið.

Hlökkum til að takast á við þetta skemmtilega verkefni,

kv. Starfsfólk og eigendur Vikhorseadventure 

FRESTAÐ V. COVID

 

Hestamannafélagið Sindri

540776-0169

sindri.hmf @ gmail.com