1/7

Aðalfundur Hestamannafélagsins

Sindra 2020

Aðalfundur Hestamannafélagsins Sindra verður haldinn á Puffin Hotel Vík, föstudaginn 28. febrúar 2020 kl 20:00
 

Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál
kaffiveitingar í boði stjórnar

Mætum nú öll og höfum áhrif á störf félagsins

 

Stjórnin

19.-20.

 

Hestamannafélagið Sindri

540776-0169

sindri.hmf @ gmail.com